Höfundur: Þröstur

Allt um City

FIFA sektar City

Það kom frétt í dag að City hefði sloppið við felagsskiptabann, eftir að FIFA sektaði City um einhverja 50 miljónir vegna brot á reglum um félagsskipti leikmanna 18 ára og yngri. Fyrst virkaði þetta sigur fyrir City en ég er ekki á sama máli, þetta er fyrsta niðurstaða af þeirri […]

10 Shares
Hlaðvarp

Podcastið Bláa Tunglið

Núna hefur verið hrundið af stað nýtt podcast um allt tengt Manchester City fyrir íslenska City aðdáendur. Hægt verður að nálgast það í öllum helstu forritum síðar meir. Núna er það á Spotify og Soundloud sjá hér að neðan góða skemmtun.

10 Shares
Allt um City

West Ham 0 City 5

En og aftur urðu West Ham niðurlagðir á fína nýja vellinum sínum í London. Leikskýrslu mancity.com er að finna hér . City byrjuðu ekkert spes , og tók nokkra stund að komast í 4 gír en wow þegar þangað var komið í seinni hálfleik þá héldu þeim engin bönd, Mark […]

0 Shares
Almennt um Enska

Klopp er spes.

Hann sagði í dag að Liverpool væri ekki í fantasy land eins og lið eins og Manchester City sem gæti eytt eins og þeir vildu. Common Klopp þið eruð Evrópu meistarar. Hættu þessum afsökunum endalaust .

0 Shares
Leikmenn

David Silva 21

Allt tekur enda sérstaklega í fótbolta þar sem ferill leikmanna er stuttur og oftast eru þeir ekki lengi hjá liðum . Núna fáum við þær fréttir City aðdáendur að einn besti leikmaður City fyrr og síðar er að hætta með City og mun bara spila eitt tímabil eitt. David Josué […]

0 Shares