Allt um City

Allt um City

Heimsókn til Bournemouth

Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Bournemouth Hvar: Bournemouth, Vitality Stadium Hvenær: Sunnudag 25. Ágúst klukkan 13:00 Okkar menn ferðast til Dorset ríki á Englandi, þar sem að þeir mæta heimamönnum í Bournemouth. Manchester City hefur haft góð tök á Bournemouth, sem munu héðan í frá vera vitnað í sem „kirsuberin“ en gælunafn kirsuberjanna […]

0 Shares
Allt um City

Fyrsti heimaleikur: Tottenham

Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Tottenham Hotspurs Hvar: Manchester, Etihad leikvangurinn Hvenær: Laugardagur 17. Ágúst klukkan 16:30 Fyrsti heimaleikur tímabilsins og það er enginn smá leikur. Spurs koma í heimsókn á Etihad leikvanginn og er það risastór leikur.Við stuðningsmenn eigum bæði sárar og góðar minningar gegn þessum andstæðingi og þarf ekki að leita […]

12 Shares
Allt um City

FIFA sektar City

Það kom frétt í dag að City hefði sloppið við felagsskiptabann, eftir að FIFA sektaði City um einhverja 50 miljónir vegna brot á reglum um félagsskipti leikmanna 18 ára og yngri. Fyrst virkaði þetta sigur fyrir City en ég er ekki á sama máli, þetta er fyrsta niðurstaða af þeirri […]

10 Shares
Allt um City

West Ham 0 City 5

En og aftur urðu West Ham niðurlagðir á fína nýja vellinum sínum í London. Leikskýrslu mancity.com er að finna hér . City byrjuðu ekkert spes , og tók nokkra stund að komast í 4 gír en wow þegar þangað var komið í seinni hálfleik þá héldu þeim engin bönd, Mark […]

0 Shares
Allt um City

Upphitun fyrir leik Manchester City vs Liverpool um góðgerðaskjöldin.

Upphitun fyrir leik Manchester City vs Liverpool um góðgerðaskjöldin. Keppni: Góðgerðaskjöldurinn Andstæðingur: Liverpool Hvar: London, Wembley Hvenær: Sunnudag 4. Ágúst kl 14:00 Hér hefst tímabilið, titilvörnin. Fyrsti leikur tímabilsins fyrir fyrsta leik tímabilsins. Manchester City mæta til London á Wembley þar sem að þeir munu kljást við Liverpool í leik […]

46 Shares
Leikmenn

David Silva 21

Allt tekur enda sérstaklega í fótbolta þar sem ferill leikmanna er stuttur og oftast eru þeir ekki lengi hjá liðum . Núna fáum við þær fréttir City aðdáendur að einn besti leikmaður City fyrr og síðar er að hætta með City og mun bara spila eitt tímabil eitt. David Josué […]

0 Shares