Hlaðvarp

Hlaðvarp

Podcastið Bláa Tunglið

Núna hefur verið hrundið af stað nýtt podcast um allt tengt Manchester City fyrir íslenska City aðdáendur. Hægt verður að nálgast það í öllum helstu forritum síðar meir. Núna er það á Spotify og Soundloud sjá hér að neðan góða skemmtun.

10 Shares