Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Bournemouth Hvar: Bournemouth, Vitality Stadium Hvenær: Sunnudag 25. Ágúst klukkan 13:00 Okkar menn ferðast til Dorset ríki á Englandi, þar sem að þeir mæta heimamönnum í Bournemouth. Manchester City hefur haft góð tök á Bournemouth, sem munu héðan í frá vera vitnað í sem „kirsuberin“ en gælunafn kirsuberjanna […]
Höfundur: Birgir Freyr Árnason
Jafntefli í fyrsta heimaleik.
Mikil eftirvænting var eftir fyrsta heimaleik City þetta tímabilið. Taugar titruðu sem aldrei fyrr klukkustund fyrir leik um hvort ég myndi hafa byrjunarliðin rétt, en ég býst við að þurfa venjast þeirri tilfinningu þetta tímabilið. Stones meiddist rétt fyrir leik og inn kom Otamendi. Einnig var fyrirliðinn David Silva tekinn […]
Fyrsti heimaleikur: Tottenham
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Tottenham Hotspurs Hvar: Manchester, Etihad leikvangurinn Hvenær: Laugardagur 17. Ágúst klukkan 16:30 Fyrsti heimaleikur tímabilsins og það er enginn smá leikur. Spurs koma í heimsókn á Etihad leikvanginn og er það risastór leikur.Við stuðningsmenn eigum bæði sárar og góðar minningar gegn þessum andstæðingi og þarf ekki að leita […]
Upphitun fyrir leik gegn West Ham
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur :West Ham Hvar: London, London Stadium Hvenær: Laugardagur 10. Ágúst klukkan 11:30 Hér hefst titilvörnin, annað ferðalag til London þar sem City heimsækir West Ham. Það er eins og það hafi verið í gær sem City kláraði Brighton og fagnaði öðrum meistaratitli í röð og þeim […]
Góðgerðarskjöldurinn 2019
Úrslit: Liverpool 1 (4) City 1 (5) Hvar: London, Wembley. Keppni: Góðgerðaskjöldur Þó það virðist ekki nema í gær sem Kompany droppaði míkrafóninum og kvaddi Manchester á sigurhátíð City, þá var komið að því, handhafar allra titla á Englandi mætti liðinu sem lenti í öðru sæti, Liverpool, í baráttu um […]
Upphitun fyrir leik Manchester City vs Liverpool um góðgerðaskjöldin.
Upphitun fyrir leik Manchester City vs Liverpool um góðgerðaskjöldin. Keppni: Góðgerðaskjöldurinn Andstæðingur: Liverpool Hvar: London, Wembley Hvenær: Sunnudag 4. Ágúst kl 14:00 Hér hefst tímabilið, titilvörnin. Fyrsti leikur tímabilsins fyrir fyrsta leik tímabilsins. Manchester City mæta til London á Wembley þar sem að þeir munu kljást við Liverpool í leik […]